Gleraugu

Við hjá Sjón sérhæfum okkur í því að veita persónulega þjónustu og ráðgjöf við val á gleraugum. Breitt úrval okkar, gerir öllum kleift að finna eitthvað við sitt hæfi.

Við sækjum sýningar erlendis tvisvar á ári og bjóðum því alltaf það nýjasta og besta hverju sinni, og á það á frábæru verði.

Okkar helstu vörumerki eru: Balani, Fidela, Voice, Danoptik, Airlight, Na Und, Kaleido o.fl.

Sjón býður einnig upp á fjölbreytt úrval af barnagleraugum og fylgihlutum frá Barbie, Action man, Fisher Price og Beano. Hægt er að fá umgjarðir úr títaníum, plasti og silfurstáli.

Samdægurs afhending á öllum algengum styrkleikum. Sjón veitir 2 ára ábyrgð á öllum umgjörðum.

Á Facebook síðunni okkar erum við með mikið magn af myndum af vörunum hjá okkur. Sjón er sögu ríkari!