Sjónmælingar

SJÓN býður uppá sjónmælingar hjá sjóntækjafræðingum. Það borgar sig að fara í sjónmælingu áður

en gleraugu eða linsur eru keypt til að vera viss um að fá réttan styrkleika glerja eða linsa.

Þú getur pantað tíma í sjónmælingu með því að hringja í síma 511 6699.

Sjónmæling er frí ef keypt eru gleraugu í SJÓN.

Sjón - Námsfólk jan 20219.jpg